
Ágætu vinir og aðrir. Ég má til með að henda inn nokkrum varnaðarorðum varðandi 21 Júní en samkvæmt mínum spekúleringum ætti þetta að vera stórhættulegur dagur fyrir þig. Af hverju? Ég skal útlista það fyrir þér í stuttu máli en á tveggja ára fresti og einum degi betur, hefur eitthvað gerst, og það hófst fyrir tíu árum.
16. Júní 1998. Slagsmál á mallorga, brákað nef og kinnbein.
17. Júní 2000. Suðurlandsjarðskjálfti upp á 6,5 á richter. Vinkona mín hlaut opið sár inn að beini á fæti.
18. Júní 2002. sagaði af mér þumalfingur.
19. Júní 2004. Hélt mig innandyra með hjartað í buxunum. Braut skápahurð.
20. Júní 2006. Sagði vinum mínum frá raunum mínum og bað alla um að fara varlega. Vinkona mín frestar flugi til Englands um einn dag. Hver veit, en allt for vel þennan dag.
21. Júní 2008. Far þú varlega.
16. Júní 1998. Slagsmál á mallorga, brákað nef og kinnbein.
17. Júní 2000. Suðurlandsjarðskjálfti upp á 6,5 á richter. Vinkona mín hlaut opið sár inn að beini á fæti.
18. Júní 2002. sagaði af mér þumalfingur.
19. Júní 2004. Hélt mig innandyra með hjartað í buxunum. Braut skápahurð.
20. Júní 2006. Sagði vinum mínum frá raunum mínum og bað alla um að fara varlega. Vinkona mín frestar flugi til Englands um einn dag. Hver veit, en allt for vel þennan dag.
21. Júní 2008. Far þú varlega.
16 ummæli:
19. Júní 2007 Andri lenti í móturhjólaslysi!
20. Júni 2008 Ég braut headphone tengi á laptopnum mínum!
21. Júní 2008 Ég tjónaði vinnubílinn!
21.júní 2008 - Spilaði eins og fífl á golfvellinum í morgun!
Þetta er stórhættulegur tími.
Þú hefur alltaf spilað eins og asni á gólfvellinum, er þá verra að vera fífl?
dagurinn er ekki á enda, passið ykkur.
Hjúkk... þá er dagurinn á enda og ég er heill á húfi og þakka Sindra fyrir að viðhalda hefðinni. Í einhverju kastinu í morgun ók hann nissan pallbílnum okkar Securitas fólkinu á ljósastaur með þeim afleiðingum að afturbrettið vinstra meginn rifnaði af og er í laginu eins og hamonika.
Ég hef ekki heyrt af fleiri óhöppum en hver veit nema eitthvað eigi eftir að detta inn.
er þetta ekki frammbretti frekar ?
I'm save and sound enda var ég bara inni að læra allan daginn og versta sem hefði geta komið fyrir er að fá blýantinn í augað eða einhvað....
22. júní Ítalía tapar fyrir Spán. Ítalía tapaði síðast fyrir Spán í leik á stórmóti á Ólympíuleikunum í Antwerpen árið 1920.
21. júní 2008
Ég var í rafting og vellti bátnum og barst stjórnlaust niður eftir ánni um 2 kílómetra og gleipti mikið vatn :D
Já það er engin happatíð þessa dagana. Það morar allt í árlegri óheppni.
Ég öfunda þig samt af öllu þessu rafting action danger. Hérna heima getur maður í mesta lagi flogið á hausinn í sturtunni.
22.jún Hleðslutækið fyrir lappan gaf sig! hef akkúrat 1klst eftir þegar þetta er skrifað!
Nú er ég sannfærður um að Júní sé stórhættulegur mánuður fyrir alla í kringum mig og ég get ekkert gert af því... ætli eitthvað hafi gerst 15 Júní 1996? ég ætla að gúgla það.
Það er nú bara yfir höfuð stór hættulegt að umgangast þig... fólk á bara alltaf að passa sig á þér :) haha
kv
Toffy
Ég veit. Mér eru að berast fregnir alls staðar frá. Vinkona mömmu datt af hjólinu sínu hjálmlaus. Hún fékk heilahristing og 13 spor í höfuðið.
ég er safe :)
Sunnudagurinn 29.jún: Hilmir selur sál sína til Bjarna og missir þar af leiðandi af úrslitaleiknumí em 2008
29.06.
Fór í bæinn, drakk eins og írsk fyllibytta, ældi og datt með hausinn í gangstéttina, en lifði það af.
Skrifa ummæli