
Svo við snúum okkur nú aftur að málinu. Hvað ætlar þú að gera við peningana sem Skattmaðurinn gaf þér? -Reglurnar eru þær sömu og áður: Það má ekki segja: skynsemi, bankareikningur, vextir og safna.
Það má segja: eyða, spreða, sóa, kaupa, versla, óþarfi, eignast, fjárfesta, lán.
Og fyrir þá sem fengu ekki krónu, þá má ekki segja: réttlátt, rétt reiknað, skiptir mig engu og alveg sama.
En það má segja: andskotans, svindl, þjófnaður, skítapakk og rugl.
7 ummæli:
Ég fékk ekki neitt, bara núll og nix og strax að nálgast núllið á bókinni.
Ætli maður lækki nú ekki yfirdráttir.... hehe ... búinn að blogga fyrir þig sykurpúði
Lækka yfirdráttinn?! Hverskonar durtaháttur er þetta. Menn eiga að eiða peningunum í vitleysu!
ndskotans, svindl, þjófnaður, skítapakk og rugl. Létu mig borga í þarna aldraðasjóðinn!!!
Helvítis þjófar!
Þjófar, ræningar, rupplarar og handrukkarar.
Vela á minst. Andri ég skulda þér pening.
Skrifa ummæli